Byggingin er tveggja hæða einbýlishús með innbyggðum bílskúr á aðkomuhæð. Aðal burðarvirki byggingarinnar er úr járnbentri steinsteypu.
Gluggar eru hefðbundnir ísteyptir timburgluggar úr þurrkaðri furu. Útveggir byggingarinnar eru að mestu sléttpússaðir.
Létt klæðning brýtur upp stöku veggfleti.
Mansard er alhliða teiknistofa sem sérhæfir sig í þjónustu við byggingarverktaka, bæjarfélög, stofnanir og einstaklinga.
Mansard vinnur sýnar teikningar með Autodesk Revit þrívíddarforriti sem og Auto Cad teikniforriti.