Byggingin hýsir Námsgangnastofnun og ORF líftækni.
Byggingin er tveggja hæða með millilofti. Á 1.hæð er starfsemi fyrir rannsóknarstofu og lagerhúsnæði en skrifstofur eru á efri hæðum.
Aðal burðarvirki byggingarinnar er úr járnbentri steinsteypu. Útveggir eru klæddir sléttri álklæðningu og steinflísaklæðningu.
Meðhönnuður: Björgvin Halldórsson byggingafræðingur.
Mansard er alhliða teiknistofa sem sérhæfir sig í þjónustu við byggingarverktaka, bæjarfélög, stofnanir og einstaklinga.
Mansard vinnur sýnar teikningar með Autodesk Revit þrívíddarforriti sem og Auto Cad teikniforriti.